Eftirfarandi plöntulisti var tekinn saman sumarið 2001 þegar eigendaskipti höfðu orðið á jörðinni
Trjátegundir
Reyniviður Sorbus aucuparia frá Nauthúsagili við Markarfljót
Birki Betula pubescens líklega frá Þórsmörk (hefur gráleitan börk)
Alaskaepli Malus fusca
Fjallagullregn Labrunum alpinum
Gráelri Alnus incana
Alaskaösp Populus trichocarpa
Runnategundir
Rifs Ribes spicatum líklega Rauð hollensk
Alparifs Ribes alpinum
Laxaber Rubus spectabilis
Gljámispill Cotoneaster lucidus líklega plantað um 1970
Eldþyrnirós Rosa sericea f. pleracantha
Fjölæringar
Venusvagn/
Bláhjálmur Aconitus napellus
Silfurhnappur Achillea ptarmica
Vatnsberi Aquilegia vulgaris blár og ljósbleikur
Risabláklukka Campanula latifolia
Fjallakornblóm Centaurea montana blátt
Hjartarfífill Doronicum caucasicum
Mjaðurt Filipendula ulmaria íslensk
Villijarðarber Fragaria vesca
Garðablágresi Geranium pratense
Bjarnarkló Heracleum mantegazzianum
Næturfjóla Hesper matronalis
Ljósatvítönn Laminum albus
Eldlilja Lilium bulbiferum
Garðalúpína Lupinus polyphyllus
Spánarkerfill Myrrhis odorata
Jakobsstigi Polemonium caeruleum
Friggjarlykill Primula florindae
Dagstjarna Silene dioica
Gullhnappur Trollius x cultorum
Álfakkollur Stachys grandiflora
Ranfang Tanacetum vulgare
Laukplöntur
Hvítasunnulilja Narcissus poetiicus
Túlipani Tulipa
Garðakrókus Crocus