Aðalfundur Vinafélags gamla bæjarins í Múlakoti vegna starfsársins 2021 verður haldinn í gamla bænum í Múlakoti í Fljótshlíð föstudaginn 12. ágúst klukkan 17.00. Dagskrá samkvæmt
Þann 26. júlí birtist í Múlakoti fríður flokkur ungmenna frá Hvolsvelli, liðlega 20 manns úr unglingavinnunni, undir forystu garðyrkjustjórans Guðrúnar Benediktsdóttur, komin til að rétta
Nú er allt í blóma í Múlakoti, gamla eplatréð í Guðbjargargarði stendur í blóma en Hákon Bjarnason, fyrrum skógræktarstjóri, kom með tréð frá Alaska fyrir