Vorboðinn ljúfi
Ágæti vinur gamla bæjarins í Múlakoti. Við hjónin hrukkum upp í morgun þegar vekjaraklukkan glumdi. Þá sjaldan sem við þurfum að nota vekjaraklukku er hún geymd á náttborði húsbóndans, en…
Ágæti vinur gamla bæjarins í Múlakoti. Við hjónin hrukkum upp í morgun þegar vekjaraklukkan glumdi. Þá sjaldan sem við þurfum að nota vekjaraklukku er hún geymd á náttborði húsbóndans, en…
Ágæti vinur gamla bæjarins í Múlakoti Er ekki tilvalið að létta sér lund með því að lesa minningar Eggerts Pálssonar tengdar Múlakoti sem hann Bjarni Benedikt skrásetti? Þær eiga svo…
Nú langar mig til að segja VORIÐ er komið, blankalogn og sólin skín sem aldrei fyrr, en ég veit svo sem að febrúar er ekki liðinn hvað þá meira. En…
Gengnar slóðir Tuttugasta öldin var öld kvenfélaganna. Fjölmörg kvenfélög voru stofnuð um land allt, það liggur við að fullyrða megi að stofnuð hafi verið kvenfélög í öllum hreppum landsins. Félögin…
Ágæti vinur gamla bæjarins í Múlakoti Ég sendi okkar bestu jólakveðjur með mynd af sólsetri sem var tekin daginn fyrir vetrarsólhvörf. Dagurinn er ekki langur um þessar mundir, sólin kom…
Nú er stórum áfanga náð þar sem málningarvinnu í gamla bænum er lokið. Þetta var mun meiri vinna en ég hafði gert mér í hugarlund því málararnir gengu hreint til…
Ágæti vinur gamla bæjarins í Múlakoti Vinir Múlakots hafa að undanförnu fengið fréttir af framvindu málningarvinnu í gamla bænum í Múlakoti. Nú er verið að leggja lokahönd á stofuna. Það…
Ágæti vinur Gamla bæjarins í Múlakoti Litatónar haustsins hafa verið stórkostlegir hér í Múlakoti. Gamla málarastofan hans Ólafs Túbals virðist hjúfra sig ofan í trjágróðurinn og liturinn á þakinu virðist…
Ágæti vinur gamla bæjarins í Múlakoti Var það ekki Olga Guðrún Árnadóttir sem söng fyrir áratugum um Ryksuguna á fullu, sem át alla drullu? Þennan brag hafa málararnir okkar sungið…
Sumarið í sumar hefur verið undarlegt og ólíkt flestum sumrum okkar í Múlakoti hvað varðar gestakomur. Afmælishátíðin var auðvitað í sérflokki – 200 manns, það gerist varla fleira! Því ánægjulegra…