Lifnar yfir gestkomum

Ágæti vinur Gamla bæjarins í Múlakoti Nú er svo sannarlega hásumar og í venjulegu árferði væri bulllandi gestagangur í Fljótshlíðinni. Vissulega er meiri umferð en var í fyrrasumar, það sést…

Continue Reading Lifnar yfir gestkomum

Að liðinni Jónsmessu

Síðasta Jónsmessunótt var með þeim fegurstu nóttum sem ég hef upplifað í Múlakoti, blankalogn og Eyjafjallajökull og Dímon roðagylltir. Það vantaði ekkert annað en morgundöggina til að hitta á réttu…

Continue Reading Að liðinni Jónsmessu

Á ferð og flugi

Ágæti vinur gamla bæjarins í Múlakoti Hér hefur svo sannarlega verið allt á ferð og flugi að undanförnu. Í vor kom helmingur Danmerkurdeildar Vinafélagsins í heimsókn og fyrir þremur dögum…

Continue Reading Á ferð og flugi

Vorboðinn ljúfi

Ágæti vinur gamla bæjarins í Múlakoti. Við hjónin hrukkum upp í morgun þegar vekjaraklukkan glumdi. Þá sjaldan sem við þurfum að nota vekjaraklukku er hún geymd á náttborði húsbóndans, en…

Continue Reading Vorboðinn ljúfi

Gengnar slóðir

Gengnar slóðir Tuttugasta öldin var öld kvenfélaganna. Fjölmörg kvenfélög voru stofnuð um land allt, það liggur við að fullyrða megi að stofnuð hafi verið kvenfélög í öllum hreppum landsins. Félögin…

Continue Reading Gengnar slóðir