Stjórn Vinafélags gamla bæjarins í Múlakoti telur mikils virði að ekki sé aðeins staðinn vörður um gamla bæinn og garðinn heldur geymist einnig minningar tengdar staðnum. Þess vegna sótti stjórnin um og fékk styrk úr Uppbyggingarsjóði SASS og hóf skipulega söfnun minninga og mynda. Verður efnið sett hér inn á síðuna smátt og smátt.

Margrét Jóna Ísleifsdóttir

Ingibjörg Pálmadóttir

Daði Sigurðsson

Jón I. Bjarnason

Sjöfn Árnadóttir

Ágústa Björnsdóttir

Þórdís Andrésdóttir

Eggert Hauksson

Vilborg Steinunn Sigurjónsdóttir

Sigurlín Sveinbjarnardóttir

Davíð Á. Gunnarsson

Jóhann Már Maríusson

Hrefna Jónsdóttir

Hans G. Magnússon

Séra Sváfnir Sveinbjarnarson

Einar Sigurþórsson

Guðbjörg Lilja Maríusdóttir

Erlingur Ólafsson

Guðjón Friðriksson

Halldóra Guðmundsdóttir

Jórunn Alda Guðmundsdóttir

Halldóra Jónsdóttir og Sigríður Hjartar

 

Close Menu