Septembergestir

Þessi póstur fjallar eiginlega um vináttu – vináttu og tryggð.

Föstudaginn 3.september voru 6 frænkur á ferð um Fljótshlíðina. Tilgangurinn með ferðinni var margþættur; að treysta vinabönd þeirra á milli og vitja slóða ættingja og fjölskylduvina í hlíðinni.

Bergþóra Baldursd., Bergdís Jónsd., Þórhildur Ólafsd., Kristín Baldursd., María Jónsd. og Sigríður Baldursd.

Vinátta er mikils virði, og sú vinátta, sem frænkurnar voru einkum að minnast, á rætur sínar að rekja allt aftur á næst-síðustu öld til vináttu Sigríðar Bergsteinsdóttur, sem var fædd á Torfastöðum í Fljótshlíð árið 1860, og ólst þar upp í 13 systkina hópi, og Guðbjargar Þorleifsdóttur í Múlakoti, fæddrar 1870, en þær voru perluvinkonur  alla tíð. Sú vinátta náði til barna og tengdabarna, já jafnvel barnabarna, en Sigríður var langamma fimm þeirra sex kvenna, sem hingað komu. Jón Ólafsson, langafi þeirrar sjöttu, var bróðir Filippíu, tengdadóttur Sigríðar.

Filippía Ólafsdóttir

 Filippía heimsótti vinafólk sitt í Múlakoti oft á sumrin og þá var Þórhildur elst frænknanna iðulega með í för. Mikil tengsl voru ávallt við Soffíu Túbals, sem var fjölskylduvinur á Grettisgötu 35 B, en það hús höfðu foreldrar Filippíu reist, sjálf átti Soffía heima skammt undan á Njálsgötu 39 B í Reykjavík. Vinskapar Soffíu nutu þær mæðgurnar Filippía, Þórunn og Þórhildur  meðal annars á þann hátt að Soffía bauð  þeim með sér til sumarfrísdvalar í litla rauða bústaðnum sínum í hlíðinni við Gluggafoss. Múlakotsfólkið ræktaði sín vinabönd og í vinahópi Filippíu voru þau einnig Lilja Túbals og Jón Guðjónsson, sem lengi áttu heima í Sogamýrabletti, en milli þeirra voru greið og góð samskipti.

Það var gaman að taka á móti frænkunum og þær komu færandi hendi, gáfu innrammað, heillaóskaskeyti, sent frá Múlakoti 1. ágúst 1940, þegar Filippía varð 50 ára, með textanum Gull og lán þér falli í fang, fimmtuga vinkona og undirritað Guðbjörg í Múlakoti.

Þetta skeyti verður sett upp í stofunni í gamla bænum, sem Guðbjörg og Túbal byggðu árið 1897.

Góð kveðja frá Múlakoti

127 thoughts on “Septembergestir”

  1. Pingback: buy cialis pills
  2. Pingback: m 30
  3. Pingback: viagra buy england
  4. Pingback: sildenafil amazon
  5. Pingback: ivermectin 250ml
  6. Pingback: flccc ivermectin
  7. Pingback: Anonymous
  8. Pingback: ivermectin 4 mg
  9. Pingback: india ivermectin
  10. Pingback: stromectol tab 3mg
  11. Pingback: ivermectin 0.5
  12. Pingback: Anonymous
  13. Pingback: stromectol tablets
  14. Pingback: ivermectin kaufen
  15. Pingback: ivermectin online
  16. Pingback: cialis or viagra
  17. Pingback: stromectol cvs
  18. Pingback: ivermectin lotion
  19. Pingback: tadalafil peptides
  20. Pingback: ivermectine kory
  21. Pingback: tadalafil 20 mg
  22. Pingback: cialis pills
  23. Pingback: buy prednisone uk
  24. Pingback: 1gender
  25. Pingback: prednisone
  26. Pingback: cialis tablets
  27. Pingback: buy viagra online
  28. Pingback: cialis pill
  29. Pingback: cialis pills
  30. Pingback: ivermectin 18mg
  31. Pingback: tadalafil cialis
  32. Pingback: cialis goodrx
  33. Pingback: ivermectin mexico
  34. Pingback: stromectol sale
  35. Pingback: stromectol 0.1
  36. Pingback: stromectol 5 mg
  37. Pingback: playluckylands
  38. Pingback: ivermectin otc
  39. Pingback: ivermectin 5
  40. Pingback: buy ivermectin uk
  41. Pingback: mylan tadalafil
  42. Pingback: ivermectin cream 5
  43. Pingback: stromectol canada

Comments are closed.