Jólakveðja frá Múlakoti
Ágæti vinur gamla bæjarins í Múlakoti Ég sendi okkar bestu jólakveðjur með mynd af sólsetri sem var tekin daginn fyrir vetrarsólhvörf. Dagurinn er ekki langur um þessar mundir, sólin kom…
Ágæti vinur gamla bæjarins í Múlakoti Ég sendi okkar bestu jólakveðjur með mynd af sólsetri sem var tekin daginn fyrir vetrarsólhvörf. Dagurinn er ekki langur um þessar mundir, sólin kom…
Nú er stórum áfanga náð þar sem málningarvinnu í gamla bænum er lokið. Þetta var mun meiri vinna en ég hafði gert mér í hugarlund því málararnir gengu hreint til…
Ágæti vinur gamla bæjarins í Múlakoti Vinir Múlakots hafa að undanförnu fengið fréttir af framvindu málningarvinnu í gamla bænum í Múlakoti. Nú er verið að leggja lokahönd á stofuna. Það…
Ágæti vinur Gamla bæjarins í Múlakoti Litatónar haustsins hafa verið stórkostlegir hér í Múlakoti. Gamla málarastofan hans Ólafs Túbals virðist hjúfra sig ofan í trjágróðurinn og liturinn á þakinu virðist…
Ágæti vinur gamla bæjarins í Múlakoti Var það ekki Olga Guðrún Árnadóttir sem söng fyrir áratugum um Ryksuguna á fullu, sem át alla drullu? Þennan brag hafa málararnir okkar sungið…
Sumarið í sumar hefur verið undarlegt og ólíkt flestum sumrum okkar í Múlakoti hvað varðar gestakomur. Afmælishátíðin var auðvitað í sérflokki – 200 manns, það gerist varla fleira! Því ánægjulegra…
Málararnir eru aftur mættir á staðinn. Þeir tóku góða skorpu fyrir afmælishátíðina og máluðu baðstofuna fallega bláa, öllum augnayndi sem sáu. Nú komu þeir í gær og tóku til þar…
Síðastliðinn föstudag hittist lítill hópur í Skógasafni. Tilefnið var afhending gjafar til Skógasafns. Gjöfin var garðbekkur og ekkert venjulegur bekkur. Efniviðurinn var reyniviður, vaxinn í Múlakoti, önnur kynslóð frá lítilli…
Mér finnst haustið hafa komið eins og hendi væri veifað. Skyndilega hefur næturhitinn lækkað ískyggilega. Þótt hann hafi ekki enn farið niður fyrir frostmark þá hefur hann nálgast núllið ískyggilega.…
Ágæti vinur Gamla bæjarins í Múlakoti Undanfarin 4 ár hefur Ljósakvöld verið haldið hátíðlegt í Múlakoti 1. laugardag í september til að minnast þess hve rík er í huga margra…