Vinafélagi Gamla bæjarins í Múlakoti hefur borist kveðja frá danska hluta félagsins. Í bréfinu segir að nú sé búið að halda góðan aðalfund og óska danirnir þess að afmælishátíðin nk. sunnudag verði öllum gleðileg.

Kveðja frá danska hluta Vinafélagsins
- Post author:Árný Karvelsdóttir
- Post published:July 21, 2020
- Post category:Uncategorized