Kynningarbæklingur

Nýr kynningarbæklingur hefur litið dagsins ljós og er hann hópvinna stjórnar Vinafélagsins, Svartlistar á Hellu, prentsmiðjunnar Litrófs í Reykjavík og Vinafélags Múlakots.

Bæklinginn verður hægt að nálgast á ýmsum stöðum í sveitarfélaginu, svo sem skrifstofu sveitarfélagsins og sundlauginni Hvolsvelli.

Bæklinginn má einnig skoða hér.