Aðalfundarboð

Vinafélags gamla bæjarins í Múlakoti Aðalfundur Vinafélags gamla bæjarins í Múlakoti vegna starfsársins 2019 verður haldinn að Kvoslæk í Fljótshlíð föstudaginn 19. júní klukkan 17.00. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins: Kosning…

Continue Reading Aðalfundarboð

Góðar gjafir

Nú má eiginlega segja að sjaldgæfir séu hvítir hrafnar. Það hefur ekki verið gestkvæmt í Múlakoti að undanförnu enda varla við öðru að búast nú á tímum ferðatakmarkana. Þeim mun…

Continue Reading Góðar gjafir

Gæsagangur

Að morgni 10. maí 2020 var ég á leiðinni út í Guðbjargargarð í hreinsunarvinnu, þegar ég rak augun í gulhvíta „hrúgu“ á miðri grasflötinni ofan við hús okkar. Ó já,…

Continue Reading Gæsagangur

Vorboðinn ljúfi

Jónas orti um vorboðann ljúfa – þröstinn góða, en hann er naumast vorboðinn hér í Fljótshlíðinni, mér finnst sem þrestir séu hér meira og minna á vappi allan veturinn, enda…

Continue Reading Vorboðinn ljúfi