Minningar Erlings Ólafssonar

Enn lumum við á góðum minningum frá vinum Múlakots og það eru örugglega margir sem hafa sögu – stutta eða langa – að segja. Við værum mjög þakklát fyrir að vita af fleirum sem vilja deila með okkur sögu. Við vitum svo sem að það eiga ekki allir ljúfa ástarsögu eins og Erlingur, en fleira er matur en feitt kjöt.

Minningar Erlings Ólafssonar