Freyjur heimsækja Múlakot

Nú er allt í blóma í Múlakoti, gamla eplatréð í Guðbjargargarði stendur í blóma en Hákon Bjarnason, fyrrum skógræktarstjóri, kom með tréð frá Alaska fyrir 1950. Heggir blómstra, blóðheggurinn er fagurrauður og glæsilegur og nú hefur næsti heggur tekið við með ótrúlega mikilli hvítri blómgun.

En það er ekki bara gróðurinn sem er farinn að blómstra því heimsóknum gesta sem að koma og fá leiðsögn um svæðið hefur fjölgað sem er ánægjulegt. Á Hvítasunnudag kom kvenfélagið Freyja í Austur Landeyjum í heimsókn. Kvenfélagskonurnar skoðuðu garðinn og gamla bæinn og nýttu svo tækifærið og funduðu í gamla matsalnum þar sem þær drukku kaffi sem þær báru sjálfar fram. Freyjur voru afar ánægðar með heimsóknina og þökkum við þeim fyrir komuna og þeirra framlag til Vinafélagsins.

101 thoughts on “Freyjur heimsækja Múlakot”

  1. Pingback: gabapentin kipuun
  2. Pingback: valtrex accutane
  3. Pingback: lisinopril yogurt
  4. Pingback: flagyl dzialanie
  5. Pingback: 10mg lexapro
  6. Pingback: stromectol ireland
  7. Pingback: ivermectin 0.5
  8. Pingback: ivermectin buy uk
  9. Pingback: vardenafil hcl 20
  10. Pingback: cialis daily
  11. Pingback: generic levitra
  12. Pingback: levitra 40 mg
  13. Pingback: hims tadalafil

Comments are closed.