Aðalfundur Vinafélags gamla bæjarins í Múlakoti vegna starfsársins 2021 verður haldinn í gamla bænum í Múlakoti í Fljótshlíð föstudaginn 12. ágúst klukkan 17.00.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar lögð fram
- Reikningar lagðir fram til samþykktar
- Lagabreytingar
- Ákvörðun félagsgjalds
- Kosning stjórnar
- Önnur mál.
Með félagskveðju
Björn Bjarnason
formaður.