Dagskrá afmælishátíðar í Múlakoti

Dagskrá afmælishátíðar vegna 150 ára afmælis Guðbjargar Þorleifsdóttur

26. júli 2020 kl. 15

Dagskrá afmælishátíðar vegna 150 ára afmælis Guðbjargar Þorleifsdóttur

26. júlí 2020 kl. 15

  1. Setning samkomu Björn Bjarnason formaður Vinafélags
  2. Ávarp Þórdís Kolbrún Reykfjörð  Gylfadóttir ráðherra ferðamála
  3.  Ávarp   Elinborg Sigurðardóttir formaður Sambands sunnlenskra kvenna
  4.  Jón Kristófer Arnarson verkefnisstjóri LbhÍ flytur kveðju skólans og Garðyrkjufélags Íslands
  5. Ávarp sr. Sváfnir Sveinbjarnarson
  6. Sigríður Hjartar segir frá Gullbrúðkaupskveðju Tómasar Guðmundssonar til Múlakotshjóna
  7. Magnús Haraldsson flytur ljóð Tómasar
  8. Söngur Maríanna Másdóttir

Fjöldasöngur

Kaffiveitingar og húsið opnað