Endurminningar Guðbjargar Lilju Maríusdóttur

Undir liðnum Minningar frá Múlakoti hafa nú bæst við endurminningar Guðbjargar Lilju Maríusdóttur. Þær opna okkur enn einn glugga til að kynnast Múlakotsheimilinu og fólkinu sem því tengdist. Þar opnast sýn á dæturnar, Lilju og Soffíu, sem gaman er að njóta.