Vorboðinn ljúfi

Ágæti vinur gamla bæjarins í Múlakoti. Við hjónin hrukkum upp í morgun þegar vekjaraklukkan glumdi. Þá sjaldan sem við þurfum að nota vekjaraklukku er hún geymd á náttborði húsbóndans, en…

Continue Reading Vorboðinn ljúfi

Gengnar slóðir

Gengnar slóðir Tuttugasta öldin var öld kvenfélaganna. Fjölmörg kvenfélög voru stofnuð um land allt, það liggur við að fullyrða megi að stofnuð hafi verið kvenfélög í öllum hreppum landsins. Félögin…

Continue Reading Gengnar slóðir

Litatónar haustsins

Ágæti vinur Gamla bæjarins í Múlakoti Litatónar haustsins hafa verið stórkostlegir hér í Múlakoti. Gamla málarastofan hans Ólafs Túbals virðist hjúfra sig ofan í trjágróðurinn og liturinn á þakinu virðist…

Continue Reading Litatónar haustsins

Víða leynast vinir

Sumarið í sumar hefur verið undarlegt og ólíkt flestum sumrum okkar í Múlakoti hvað varðar gestakomur. Afmælishátíðin var auðvitað í sérflokki – 200 manns, það gerist varla fleira! Því ánægjulegra…

Continue Reading Víða leynast vinir